Umboðssala
Vilt þú selja þínar vörur hjá Emarket?
Emarket býður upp á tvennskonar umboðssölu á ýmsum varning. Hvort sem þú ert með Íslenskt handverk, innflutta vöru eða hvað annað, þá höfum við áhuga á að skoða það að vinna með þér.
Vörur sem vert er að skoða!
Skoða allt
Sent með Íslandspósti
Við sendum vöruna til þín hvert á land sem er með Íslandspósti. Sendingar fara allar beint á næsta pósthús við þig eða í þitt póstbox.
Við mælum með því að fólk á höfuðborgarsvæðinu notist við póstpox þar sem hægt er að sækja allan sólahringinn!
Verð: 990 kr

Akureyri - Sækja pöntun
Þú getur valið að sækja pöntunina þína ef þú átt heima á Akureyri eða nærsveitum.
Vefverslunin er staðsett í Njarðarnesi 6, 603 Akureyri og er hægt að sækja til okkar á opnunartíma okkar.
Þú færð skilaboð frá okkur þegar að pöntun þín er tilbúin til afhendingar.
Verð: FRÍTT

Heimkeyrsla á Akureyri
Hægt er að fá vörurnar keyrðar heim á Akureyri, póstnúmerum 600 og 603.
Við keyrum út pantanir milli klukkan 16:00 - 18:00 alla virka daga.
Ef viðskiptavinur er ekki heima á þeim tíma verður hægt að sækja pöntunina til okkar næsta virka dag.
Verð: 800 kr