



Eneloop – AAA hleðslurafhlöður
Eneloop eru frábærar hleðslurafhlöður sem framleiddar eru af Panasonic. Eneloop rafhlöðurnar hafa fengið frábæra dóma um allan heim og eru mjög endingagóðar.
Eneloop rafhlöðurnar eru einar af bestu hleðslurafhlöðum sem fást á markaðnum í dag. Einnig eru þær mjög vistvænar þar sem þær koma forhlaðnar með sólarorku og eru endurvinnanlegar.
Panasonic gefur upp að hægt er að hlaða eneloop rafhlöðuna allt að 2100 sinnum! Einnig halda þær hleðslu afar vel, eneloop rafhlaðan heldur 90% af hleðslunni sinni í 1 ár í geymslu og allt að 70% eftir 10 ár. Þannig að þótt að rafhlaðan fái að standa mjög lengi heldur hún hleðslunni sinni vel miðað við aðrar hleðslurafhlöður. Eneloop rafhlöður eru því afar góður kostur í raftæki sem nota litla orku í langan tíma eins og t.d. sjónvarps fjarstýringar.
Einn besti kosturinn við eneloop rafhlöðurnar eru há spennustaða þeirra. Það slökknar á mörgum tækjum þegar spennan er orðin lægri en 1.1 Volt. En eneloop heldur sínu spennustigi í langan tíma og fer aðeins undir þessi mörk rétt áður en hleðslan tæmist.
Að skipta yfir í hleðslurafhlöður sem þessa er ekki aðeins spurning um peningasparnað eða hentugleika. Heldur er það mun umhverfisvænna en að kaupa einnota rafhlöður.
Hægt er að hlaða allar rafhlöðurnar okkar í öllum hleðsludokkunum sem við bjóðum upp á. Þú finnur hleðsludokkur hér.
ATH: Við mælum aldrei með að hlaða þessa týpu af rafhlöðum á meira en 0.5 Amper straum.
Nánari upplýsingar um Eneloop – AAA hleðslurafhlöður.
- Framleiðandi: Panasonic
- Týpa: Eneloop
- Gerð: AAA
- Magn í pakkningu: 4stk
- Lágmarks mAh: 750mAh
- Volt: 1.2V
- Afhleðsla: 70% eftir 5 ár
- Hleðslufjöldi: 2100 hleðslur
- Koma forhlaðin: Já
- Hillulíf: 10 Ár
Við bjóðum upp á nokkrar mismunandi leiðir þegar kemur að afhendingu á pöntuninni þinni.
Afhendingarleiðir í boði:
- Pöndun send með Íslandspósti á næsta pósthús eða póstbox
- Pöntun send með Íslandspósti heim að dyrum
- Pöntun heimsend á Akureyri í póstnúmerum 600 og 603
- Pöntun sótt í vöruhús - Njarðarnes 6, 603 Akureyri á virkum dögum.
Pöntun send með Íslandspósti á næsta pósthús eða póstbox
- Sent á næsta pósthús / póstbox
- Fer samdægurs á pósthús á virkum dögum ef pantað er fyrir 15:30, annars næsta virka dag
- Rekjanleg sending
Verð: 900 kr.
Pöntun send með Íslandspósti heim að dyrum
- Fer samdægurs á pósthús á virkum dögum ef pantað er fyrir 15:30, annars næsta virka dag
- Sent heim að dyrum með Íslandspósti
- Ef heimkeyrsla er ekki í boði þar sem viðskiptavinur býr fer pöntun á næsta pósthús
- Það er á ábyrgð viðskiptavinar að vita hvort heimkeyrsla sé í boði hjá sér
Verð: 1.300 kr.
Pöntun heimsend á Akureyri í póstnúmerum 600, 603 og 606
- Við keyrum pöntuninni til þín
- Keyrt út milli klukkan 16:00 - 18:00 á virkum dögum
- Í boði fyrir Póstnúmer 600 og 603
Verð: 600 kr.
Pöntun sótt í vöruhús
- Viðskiptavinur getur sótt pöntun í vöruhús okkar, Njarðarnesi 6, 603 Akureyri, á virkum dögum milli klukkan 14:30-15:30.
- Henti sá tími illa skal hringja í síma 419-2303 og óska eftir öðrum tíma.
- Viðskiptavinur fær tölvupóst þegar að pöntun er tilbúin til afhendingar.
- Ekki er hægt að sækja pöntun fyrr en staðfestingar tölvupóstur hefur verið sendur.
- Pantanir sem lagðar eru inn eftir klukkan 15:30 á virkum dögum eða um helgar verða klárar til afhendingar næsta virka dag.
Verð: Frítt
Hafir þú einhverjar spurningar varðandi afhendingarmáta getur þú sent okkur skilaboð á Facebook, í tölvupósti info(hjá)emarket.is eða í síma 419-2303 á opnunartíma skrifstofu 09:00-15:30