Bubs Sur Skalle 90gr

189 kr. með VSK.
2.100 kr. / kg

BUBS er sænskt sælgætis fyrirtæki sem er einna þekktast fyrir framleiðslu og sölu á Skalle sælgætinu. Fyrir mörgum er Skalle alveg ómissandi sælgæti í nammiskálina.

Bubs notar hvorki gelatín né neinar aðrar dýraafurðir við framleiðslu á sælgætinu sínu, svo ef þú ert vegan er Skalle sælgætið eitthvað sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara.

Sur Skalle er sælgæti fyrir þá sem vilja hafa sælgætið sitt vel súrt! Sur Skalle er mjög súrt hlaup með ávaxtabragði.

In stock

Vörunúmer: 520528 Vöruflokkar: , ,

Vörulýsing

Nánari upplýsingar um Bubs Sur Skalle

  • Framleiðandi: Bubs Goodies
  • Vöruheiti: Sur Skalle Skum
  • Þyngd: 90gr
  • Upprunaland: Svíþjóð

Innihaldsupplýsingar:
Sugar, glucose-fructose syrup, water, corn starch, acidity regulators (malic acid, sodium citrate), flavors, colors (black carrot concentrate, E160a, E100, E141)

Næringarigildi í 100gr:
Orka / Energy: 
1442/345 kJ/kkal
Fita / Fat: 
0gr
Þar af mettuð / Of which saturates: 
0gr
Kolvetni / Carbohydrate: 
84gr
Þar af sykurtegundir / Of which sugars:
47gr
Prótein / Protein: 
0gr
Salt: 
0gr

Aðrar upplýsingar

Heildarþyngd0.090 kg