Bubs Kola/Salt Skalle Skum 90gr

189 kr. með VSK.
2.100 kr. / kg

BUBS er sænskt sælgætis fyrirtæki sem er einna þekktast fyrir framleiðslu og sölu á Skalle sælgætinu. Fyrir mörgum er Skalle alveg ómissandi sælgæti í nammiskálina.

Bubs notar hvorki gelatín né neinar aðrar dýraafurðir við framleiðslu á sælgætinu sínu, svo ef þú ert vegan er Skalle sælgætið eitthvað sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara.

Bubs Kola/Salt Skalle Skum er frauðhlaup með tveimur mismunandi brögðum í einu. Annar helmingur hauskúpunar er með karamellu „toffee“ bragði og hinn helmingurinn er með saltlakkrís bragði. Þessi tvö brögð fara ótrúlega vel saman!

In stock

Vörunúmer: 520536 Vöruflokkar: , ,

Vörulýsing

Nánari upplýsingar um Bubs Kola/Salt Skalle Skum

  • Framleiðandi: Bubs Goodies
  • Vöruheiti: Kola/Salt Skalle Skum
  • Þyngd: 90gr
  • Upprunaland: Svíþjóð

Innihaldsupplýsingar:
Glucose-fructose syrup, sugar, corn starch, water, liquorice, ammonium chloride, potato protein, salt, coconut oil, flavors, colors (E153), glazing agent (carnaubawax).

Næringarigildi í 100gr:
Orka / Energy: 
1445/345 kJ/kkal
Fita / Fat: 
0,4gr
Þar af mettuð / Of which saturates: 
0,4gr
Kolvetni / Carbohydrate: 
85gr
Þar af sykurtegundir / Of which sugars: 
56gr
Prótein / Protein: 
0,7gr
Salt: 
0,4gr

Aðrar upplýsingar

Heildarþyngd0.090 kg