Greiðsluleiðir
Hjá okkur er hægt að greiða með millifærslu, kreditkorti og debetkorti.
Millifærsla:
Þú millifærir fyrir pöntuninni beint inn á reikninginn hjá okkur.
Ef ekki er greitt fyrir pöntun innan 24 klst. frá því að hún er gerð verður hætt við pöntunina.
Mikilvægt er að senda okkur kvittun í tölvupósti þegar þú greiðir.
Sendingin fer ekki úr húsi fyrr en búið er að staðfesta greiðslu!
Millifært á:
Icevape ehf.
KT: 591016-0160
Rnr: 0162-26-887
Kvittun send á: info@emarket.is
Millifærslu upplýsingar eru einnig gefnar upp þegar gengið er frá pöntun.
Kort:
Hægt er að greiða með kreditkorti og debetkorti í gegnum örugga greiðslusíðu RAPYD (áður þekkt sem Korta).
Þegar greiðslu er lokið fer pöntun beint í afgreiðsluferli.
ATH að við notumst við 3D Secure kerfið sem gerir það að verkum að til þess að ganga frá greiðslum verður þú að fara í gegnum öryggiskerfi 3D Secure sem byggist á því að þú færð kóða sendann í SMS sem þú notar til að ganga frá greiðslunni.